Ný viðbygging formlega opnuð Selásskóla

Brynjar Gauti

Ný viðbygging formlega opnuð Selásskóla

Kaupa Í körfu

Árbæ | Krakkarnir í Selásskóla tóku vel á móti Þórólfi Árnasyni borgarstjóra og fleiri gestum þegar borgarstjóri opnaði nýja viðbyggingu við Selásskóla. Krakkarnir í 3. bekk léku upp úr ritgerðum sínum um Ísland, en fjórðubekkingarnir röppuðu þulu. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason borgarstjóri var hinn hressasti og brá á leik með börnunum í tilefni dagsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar