Þorsteinn Steinsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Þorsteinn Steinsson

Kaupa Í körfu

Við viljum eiga von um vöxt "Ég er jarðgangamaður og gefst ekki upp við að vinna þeim brautargengi," sagði Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri Vopnfirðinga, inntur eftir því hvað væri efst á baugi af umbótamálum í sveitarfélaginu. "Við hér lítum á jarðgöng milli Vopnafjarðar og Héraðs sem nauðsynlegan þátt til þess að ná fram byltingu í byggðamálum," segir hann. Skýrsla sem við gáfum út með Háskólanum á Akureyri sýnir glöggt, sem og álit Byggðastofnunar, að jarðgöng séu eina leiðin til að rjúfa vetrareinangrun byggðarinnar." MYNDATEXI: Þorsteinn Steinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar