Nesstofusafn lækningaminjasafn

Ásdís Ásgeirsdóttir

Nesstofusafn lækningaminjasafn

Kaupa Í körfu

Gerviaugu, tæki til blóðtöku og mörg fleiri lækningatól, sem nú líta frekar út eins og pyntingatæki, er að finna í lækningaminjasafni í Nesstofu, fallegu, gömlu steinhúsi á Seltjarnarnesi. Elstu munir Nesstofusafns eru frá síðari hluta 18. aldar en megnið er þó frá því undir lok 19. aldar. MYNDATEXTI: Ekki örbylgjuofn heldur hitakassi fyrir nýbura. Landspítalinn eignaðist kassann árið 1955 og var hann notaður allt til ársins 1986.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar