Jóhann G. Jóhannsson, Sölvi og Kári

Sverrir Vilhelmsson

Jóhann G. Jóhannsson, Sölvi og Kári

Kaupa Í körfu

SÖLVI Blöndal Quarashi-maður og Kári Sturluson tónleikahaldari fóru á hnén á miðvikudagskvöldið á Sóloni og vottuðu Jóhanni G. Jóhannssyni tónlistarmanni virðingu sína. Tilefnið var að Jóhann G. fagnaði þá í góðra vina hópi útkomu nýrrar og veglegrar safnplötu sem hefur að geyma öll hans bestu og vinsælustu lög sem spanna tímabilið 1963-1997. Það eru einmitt þeir aðdáendur Jóhanns G. númer eitt, Sölvi og Kári, sem gefa safnplötuna út en hún ber það viðeigandi heiti Gullkorn. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar