Verkamenn við Kárahnjúka

Steinunn Ásmundsdóttir

Verkamenn við Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

UM EITT hundrað portúgalskir starfsmenn Impregilo við Kárahnjúkavirkjun lögðu niður störf í gær til að mótmæla skorti á vinnufatnaði, ekki síst hlýjum öryggisskóm, en dæmi eru um að starfsmenn hafi troðið dagblaðapappír í skó til að þétta þá eða farið í plastpoka yfir sokkana til að halda frá raka. MYNDATEXTI: Í vondum skóm við Kárahnjúka Einn portúgölsku verkamannanna sýndi gestum skóinn sinn, en hann er fóðraður með dagblöðum. Mennirnir gera kröfu um að fá betri skó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar