Verkamenn við Kárahnjúka
Kaupa Í körfu
UM EITT hundrað portúgalskir starfsmenn Impregilo við Kárahnjúkavirkjun lögðu niður störf í gær til að mótmæla skorti á vinnufatnaði, ekki síst hlýjum öryggisskóm, en dæmi eru um að starfsmenn hafi troðið dagblaðapappír í skó til að þétta þá eða farið í plastpoka yfir sokkana til að halda frá raka. MYNDATEXTI: Í vondum skóm við Kárahnjúka Einn portúgölsku verkamannanna sýndi gestum skóinn sinn, en hann er fóðraður með dagblöðum. Mennirnir gera kröfu um að fá betri skó.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir