Hundasýning í reiðhöll Gusts

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hundasýning í reiðhöll Gusts

Kaupa Í körfu

Um 350 hundar voru til sýnis á árlegri haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands í reiðhöll Gusts Stemningin var sjóðandi heit í reiðhöll Gusts um síðustu helgi. Brynja Tomer naut þess að fylgjast með fallegustu hundum landsins og tók einlægt undir lófatak og fagnaðarlæti um þúsund áhorfenda sem fylgdust með gæðagripum af öllum stærðum og gerðum. MYNDATEXTI: Besta par sýningar var þetta ameríska cocker spaniel-par. Rakkinn heitir My-Ida-Ho N My Jems Keno og tíkin Silfurskugga Story Teller. Bæði eru í eigu Báru Einarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar