Bagel Company Laugavegi 79

Bagel Company Laugavegi 79

Kaupa Í körfu

Mig langaði til að kynna fyrir Íslendingum alvöru brauðmenningu, hollan og góðan valkost, og m.a. þess vegna opnaði ég Reykjavík Bagel Company," segir Frank W. Sands, sem á sínum tíma opnaði einnig veitingahúsið Vegamót bistró og bar. MYNDATEXTI Frank W. Sands segir að við undirbúning opnunar staðarins hafi verið skoðaðir tugir bakaría og beyglustaða í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Englandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar