The Bagel House
Kaupa Í körfu
Vinsælustu beyglurnar eru svokallaðar beyglur með öllu og svo beyglur með birki og á morgnana eru það beyglur með kanil og rúsínum. Mest seljum við svo af beyglum með pastrami þegar við erum að tala um smurðar beyglur," segja þeir Loftur Freyr Sigfússon og Tryggvi Viðarsson sem kolféllu fyrir beyglum þegar þeir voru á ferðalagi í Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum. Þeir komu heim staðráðnir í að opna íslenskan beyglustað og nú tveimur árum síðar er sá draumur orðinn að veruleika og nú reka þeir staðinn The Bagel House ásamt eiginkonum sínum, Lindu Ósk Svansdóttur og Tinnu Aðalbjörnsdóttur MYNDATEXTI Misjafnt er hvað fólk vill hafa á beyglunni sinni og í Englandi borðar fólk t.d. beyglu með saltkjöti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir