Landspítali kvennadeild
Kaupa Í körfu
ÞEGAR einstaklingar líta dagsins ljós, eru kynin strax aðgreind í klæðaburði og þar með byrjar kynjamunurinn strax frá fæðingu. Strákar eru klæddir í bláa samfestinga en stúlkur í bleika, nánast um leið og komið er út úr móðurkviði, en ekkert val er um hlutlausari fataliti á fæðingardeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss í það minnsta. Sængurkonur geta þó óskað eftir því að sleppa bleikum eða bláum samfestingum og í staðinn haft afkvæmin í bleiunni og í hvítum bolum, öðrum ermalausum og hinum ermalöngum, sem notaðir hafa verið með samfestingunum. MYNDATEXTI: Bleikt og blátt: Samfestingarnir voru teknir í notkun á árunum 1991-1992.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir