Landspítali kvennadeild

Jim Smart

Landspítali kvennadeild

Kaupa Í körfu

ÞEGAR einstaklingar líta dagsins ljós, eru kynin strax aðgreind í klæðaburði og þar með byrjar kynjamunurinn strax frá fæðingu. Strákar eru klæddir í bláa samfestinga en stúlkur í bleika, nánast um leið og komið er út úr móðurkviði, en ekkert val er um hlutlausari fataliti á fæðingardeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss í það minnsta. Sængurkonur geta þó óskað eftir því að sleppa bleikum eða bláum samfestingum og í staðinn haft afkvæmin í bleiunni og í hvítum bolum, öðrum ermalausum og hinum ermalöngum, sem notaðir hafa verið með samfestingunum. MYNDATEXTI: Bleikt og blátt: Samfestingarnir voru teknir í notkun á árunum 1991-1992.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar