Barnabækur

Jim Smart

Barnabækur

Kaupa Í körfu

Ef börn læra ekki ung að skríða inn í ímyndunarheim bókarinnar, getur orðið erfitt að komast þangað síðar, eins og einn viðmælandi Steingerðar Ólafsdóttur komst að orði. Foreldrar geta aukið líkur á að börn þeirra fái aðgang að heimi bókarinnar m.a. með því að lesa fyrir þau í stundarfjórðung á dag allt frá fæðingu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar