Ylfa Rún

Ylfa Rún

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Ylfa Rún Sigurðardóttir var 5 ára kenndi mamma hennar, Sólveig Ebba Ólafsdóttir, henni að lesa og Ylfa fékk aðgang að bókaheiminum eins og hún þráði. Nú er hún 11 ára nemandi í Fossvogsskóla og bíður óþreyjufull eftir fimmtu Harry Potter bókinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar