Jólaskeiðar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jólaskeiðar

Kaupa Í körfu

Jólaskeiðar og jólasveinaskeiðar Á SÍÐASTA ári var haldið upp á 100 ára ártíð Guðlaugs A. Magnússonar sem var fæddur árið 1902, en lést árið 1952. Sonardóttir hans, Hanna, tíndi til allar jólaskeiðarnar sem smíðaðar hafa verið á vegum fyrirtækisins frá árinu 1947 þegar sú fyrsta kom á markað, og sýndi þær í versluninni. Nú eru skeiðarnar alls orðnar 56 talsins og engar tvær eins MYNDATEXTI: Gáttaþefur prýðir jólasveinaskeiðina frá því í fyrra en hún var smíðuð eftir verðlaunahönnun Örnu Maríu Kristjánsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar