Jólaskeiðar
Kaupa Í körfu
Jólaskeiðar og jólasveinaskeiðar Á SÍÐASTA ári var haldið upp á 100 ára ártíð Guðlaugs A. Magnússonar sem var fæddur árið 1902, en lést árið 1952. Sonardóttir hans, Hanna, tíndi til allar jólaskeiðarnar sem smíðaðar hafa verið á vegum fyrirtækisins frá árinu 1947 þegar sú fyrsta kom á markað, og sýndi þær í versluninni. Nú eru skeiðarnar alls orðnar 56 talsins og engar tvær eins MYNDATEXTI: Frá 1956-1994. Bárður Jóhannesson hannaði nokkrar skeiðar á sjötta áratugnum. Skeið hans frá árinu 1956 er á efstu myndinni og er lögunin og litanotkunin í samræmi við tíðarandann
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir