Hnífapör

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hnífapör

Kaupa Í körfu

Silfurhnífapör leynast víða í skúffum og skenkum. Þau gætu verið frá árinu 1936 þegar Reykjavíkurmynstrið var hannað af Guðlaugi A. Magnússyni gullsmið og Karli Guðmundssyni tréskurðarmeistara MYNDATEXTI Endurreisn frá 1946 var síðasta mynstrið sem Guðlaugur og Karl hönnuðu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar