Möguleikhúsið

Halldór Kolbeins

Möguleikhúsið

Kaupa Í körfu

Á ÍSLANDI eru starfrækt ótal leikhús. Sum þeirra eru atvinnuleikhús en þá fá leikararnir laun fyrir vinnuna sína. Önnur eru áhugamannaleikhús en þá eru leikararnir oftast í annarri vinnu en sinna leiklistinni utan vinnutíma. MYNDATEXTI: Mennirnir tveir í leikritinu eiga í mesta brasi með að koma þessum stóra kassa í réttar hendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar