Kramhúsið - Gunnar Helgi

Kramhúsið - Gunnar Helgi

Kaupa Í körfu

LEIKLIST er ekki bara fyrir fullorðið fólk og á Íslandi er fullt af börnum sem æfa sig í að leika. Í Kramhúsinu eru til dæmis nokkur námskeið fyrir börn. Barnablaðið leit í heimsókn á leikspunanámskeið fyrir börn á aldrinum 7-9 ára en á meðal barnanna þar voru Viktoría (8 ára) og Gunnar Helgi (7 ára). Leikspuni er þegar leikritið er ekki skrifað niður heldur eiga leikararnir að búa til sína eigin sögu en það kallast að spinna MYNDATEXTI: Gunnar Helgi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar