TTT - Guðrún Elín
Kaupa Í körfu
MÖRG okkar tengja kirkjur við hátíðlegar messur þar sem það getur kannski verið erfitt að skilja allt sem presturinn segir. Í langflestum kirkjum á Íslandi er hins vegar mikið barna- og unglingastarf þar sem krakkar koma saman og gera eitthvað skemmtilegt. Barnablaðið leit í heimsókn í Háteigskirkju en þar er TTT (tíu til tólf ára) starfið komið í fullan gang eftir sumarfríið. Krakkarnir byrjuðu stundina á því að syngja en svo voru þau á leið í ratleik. Bergsteinn Már (12 ára) og Guðrún Elín (11 ára) eru bæði í Háteigsskóla og taka þátt í kirkjustarfinu í Háteigskirkju. Bergsteinn er nýbyrjaður en Guðrún Elín hefur verið með í TTT áður. MYNDATEXTI: Guðrún Elín
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir