Kristín Ólafsdóttir tekur strætó

Þorkell Þorkelsson

Kristín Ólafsdóttir tekur strætó

Kaupa Í körfu

Í RÚMAN aldarfjórðung hefur Kristín Ólafsdóttir, píanókennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, tekið strætó í vinnuna. Byrjunarreiturinn er biðstöðin gegnt Rauðakrosshúsinu við Háaleitisbraut, þaðan liggur leiðin á skiptistöðina í Kópavogi og þá líður ekki á löngu þar til hún getur hreiðrað um sig í vagninum, sem kemur henni á leiðarenda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar