Nunnur

Kristján Kristjánsson

Nunnur

Kaupa Í körfu

ÞAU hafa svo óskaplega gaman af því að fara út að leika sér," segir systir Selestine príorinna, en hún ásamt þremur öðrum nunnum í reglu Karmel af hinu Guðlega hjarta Jesú býr í Brálundi 1 á Akureyri og starfa þær sem dagmæður. MYNDATEXTI: Mjög skemmtilegt starf: Systir Emanuella með Svein Áka í fanginu en Baldvin Kári situr í rólunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar