Vigdís Finnbogadóttir les fyrir börn

Þorkell

Vigdís Finnbogadóttir les fyrir börn

Kaupa Í körfu

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, las fyrir börn og foreldra úr bókinni Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg) í Þjóðmenningarhúsinu sl. laugardag, en Vigdís sagði að þetta væri ein af hennar eftirlætis barnabókum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar