Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli

Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Stærsta sýningin í rúman áratug Talsverður fjöldi fólks lagði leið sína á flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli á laugardag, en sýningin var sú stærsta hér á landi í rúman áratug, að sögn forsvarsmanna hátíðarinnar. Sigurður Ásgeirsson þyrluflugmaður týnir plastkeilur af jörðinni með skíðum þyrlunnar og setur í fiskikar af ótrúlegri nákvæmni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar