Skátamiðstöðin Árbæ

Þorkell

Skátamiðstöðin Árbæ

Kaupa Í körfu

Um 260 skátar víða af landinu komu saman í nýju skátamiðstöðina í Hraunbæ um helgina til að taka þátt í svokölluðu alheimsmóti skáta á öldum ljósvakans, en í október ár hvert eiga u.þ.b. 500 þúsund skátar alls staðar úr heiminum samskipti með aðstoð fjarskiptatækja og yfir Netið. Myndatexti: Eitt af því sem skátar þurfa að kunna er að klifra, en þeir verða líka að vita að það er betra að fara varlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar