Frístundabyggð

Gunnlaugur Árnason

Frístundabyggð

Kaupa Í körfu

Stykkishólmsbær og Skipasmíðastöðin Skipavík hafa undirritað samning um landspildu úr landi Stykkishólmsbæjar undir frístundabyggð. Um er að ræða 11,3 ha lands við Birgisborg í kílómetra fjarlægð frá Stykkishólmi. Myndatexti: Sævar Harðarson, framkvæmdastjóri Skipavíkur, og Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri undirrita samning um byggingu 20 frístundahúsa í nágrenni Stykkishólms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar