Háskólaútgáfan

Háskólaútgáfan

Kaupa Í körfu

Út er komin bók sem hefur að geyma nýjar rannsóknir á fötlunarfræði. Ritstjóri bókarinnar er Rannveig Traustadóttir, en hún afhenti Árna Magnússyni félagsmálaráðherra fyrsta eintak bókarinnar. Að útgáfunni standa Háskólaútgáfan og félagsmálaráðuneytið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar