Iceland Airwaves 2003

Árni Torfason

Iceland Airwaves 2003

Kaupa Í körfu

Airwaves, tónlistarhátíð í miðborg Reykjavíkur þar sem þátt tóku um 103 íslenskar hljómsveitir og 18 erlendar,18 íslenskir plötusnúðar og 10 erlendir. Ensími kom skemmtilega á óvart, mikil og góð keyrsla og sungið af krafti. Fannst eins og sveitin væri endurfædd miklu betri og sterkari. Myndatexti: Ensími

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar