Katrín Rós, Kola og Ásta Evlalía

Steinunn Ásmundsdóttir

Katrín Rós, Kola og Ásta Evlalía

Kaupa Í körfu

Þær léku sér þessar þrjár í Ormarsstaðarétt í Fellum á dögunum. Allar ungar að árum virtust þær ánægðar með félagsskapinn. F.v. Katrín Rós Arnarsdóttir, Kola frá Staffelli og Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir. Haustblíðan hefur verið með eindæmum austur á Héraði síðustu dagana, ríflega vikulangur hlýindakafli með tólf og fjórtán stiga hita frá morgni til kvölds gerði fólki glatt í geði og gróðrinum nokkurt langlífi. Við tók bjart og stillt haustveður við frostmark, sem er ekki síður elskulegt haustviðri og gott til útivistar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar