Fjarlækningar - Þorvaldur, Elena og Igor

Kristján Kristjánsson

Fjarlækningar - Þorvaldur, Elena og Igor

Kaupa Í körfu

Tölvumyndavél á Þórshöfn notuð í samstarfi við lækna annars staðar ÞRJÁR heilbrigðisstofnanir, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og Heilbrigðisstofnanirnar á Húsavík og Þórshöfn hafa tekið upp samstarf um fjarlækningar. Þar til gerðri tölvumyndavél hefur verið komið upp á Þórshöfn og er ætlunin að nýta hana í samstarfi við lækna á Húsavík og Akureyri, en Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri FSA, sagði að markmiðið með þessu verkefni væri að draga úr sjúkraflugi. "Þetta verkefni er í startholunum, en vonandi skilar það góðum árangri." MYNDATEXTI: Rætt um fjarlækningar: Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri FSA, ræðir við þau Elenu Berendeeva og Igor Chemezov frá Rússlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar