Menningardagur í kirkjunni í Höfnum

Helgi Bjarnason

Menningardagur í kirkjunni í Höfnum

Kaupa Í körfu

Áætlað er að á áttunda hundrað manns hafi sótt menningardaga í kirkjum á Suðurnesjum síðastliðinn sunnudag. Þann dag var dagskrá í öllum kirkjum svæðisins. Vonast er til að þetta verði árlegur viðburður. MYNDATEXTI: Kirkjuvogakirkja í Höfnum var full út úr dyrum á dagskrá sem flutt var í tali og tónum um Ellý Vilhjálms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar