Ástarbréf - Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson

Kristján Kristjánsson

Ástarbréf - Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAG Akureyrar frumsýnir í kvöld leikritið "Ástarbréf" eftir bandaríska höfundinn A.R. Gurney. Sýnt verður í Ketilhúsinu við Kaupvangsstræti, en unnið er að endurbótum á Samkomuhúsinu um þessar mundir. Tvö hlutverk eru í leikritinu og með þau fara Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson. Listrænn ábyrgðarmaður sýningarinnar er Þorsteinn Bachmann leikhússtjóri. Úlfur Hjörvar þýddi verkið. MYNDTEXTI: Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson í hlutverkum sínum í Ástarbréfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar