Ferðafrömuður 2003 Heimur

Brynjar Gauti

Ferðafrömuður 2003 Heimur

Kaupa Í körfu

ÞjóðfræðingurinnJón Jónsson frá Kirkjubóli á Ströndum var valinn ferðafrömuður ársins af hálfu útgáfufélagsins Heims í tilefni af 40 ára afmæli tímaritsins Iceland Rewiew. Hann fær útnefninguna fyrir að hafa staðið að margvíslegum verkefnum í tengslum við ferðaþjónustu í heimabyggð. Myndatexti: Útgefandi Iceland Review valdi Jón Jónsson ferðafrömuð ársins. Útgáfufélagið Heimur velur ferðafrömuð 2003 á 40.ára afmæli Iceland Review

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar