Völundarhús við Dritvík
Kaupa Í körfu
Á sléttri grundu, vestast á Syðribarða, milli Dritvíkur og Djúpalónssands er þetta forna mannvirki, völundarhús. Í Dritvík var ekki heilsárs útgerð eða viðlega. En þarna héldu menn sig á vorvertíð. Í landlegum, þegar vistin hefur orðið daufleg, hafa menn byggt sér þetta völundarhús til leikja og dægrastyttingar. Enginn veit hversu gamalt þetta mannvirki er. Það var orðið erfitt að finna það. Veggirnir voru orðnir samgrónir mosa og grasi. Fyrir nokkrum árum tóku einhverjir sig til og hlóðu steinum í brúnir veggja völundarhússins. Nú er það vel sjáanlegt og auðfundið. Lúðvík Kristjánsson getur um þennan gamla leikvöll og birtir af honum mynd í ritverkinu Íslenskum sjávarháttum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir