Hrútur

Hrútur

Kaupa Í körfu

Á dögunum var haldin hrútasýning í Fellahreppi á Fljótsdalshéraði. Hún fór fram í Ormarsstaðarétt og kepptu yfir tuttugu hrútar um farandbikar í flokki lambhrúta og fullorðinna hrúta. Myndatexti: Þeir áttu sigurhrútana: Einar Guttormsson á Krossi og Sigurður Gylfi Björnsson á Hofi í Fellum með verðlaunagripi sína fyrir bestu hrúta sveitarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar