Hertz

Steinunn Ásmundsdóttir

Hertz

Kaupa Í körfu

Bílaleiga Hertz á Egilsstaðaflugvelli var á dögunum að bæta við sig átta bílum til útleigu. Bæði er um að ræða jeppa, pallbíla og fólksbíla. Myndatexti: Nýju bílarnir komnir: Einar Halldórsson og Sigmar Arnarsson taka á móti viðbótinni. Valur Sigurðsson, t.h., ók bílunum austur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar