Fjarðarselsvirkjun

Pétur Kristjánsson

Fjarðarselsvirkjun

Kaupa Í körfu

Elsta starfandi virkjun landsins, Fjarðarselsvirkjun við Seyðisfjörð, hefur nú verið starfsrækt í níutíu ár og var um helgina efnt til hátíðarhalda vegna þeirra tímamóta.. Myndatexti: Rafveitustjóri í 35 ár: Jón Magnússon tekur á móti viðurkenningu frá samstarfsfólki úr hendi Stefáns Arngrímssonar, kynningarstjóra RARIK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar