Fjarðarselsvirkjun

Pétur Kristjánsson

Fjarðarselsvirkjun

Kaupa Í körfu

Elsta starfandi virkjun landsins, Fjarðarselsvirkjun við Seyðisfjörð, hefur nú verið starfsrækt í níutíu ár og var um helgina efnt til hátíðarhalda vegna þeirra tímamóta. Myndatexti: Að mestu óbreytt í níutíu ár: Fjarðarselsvirkjun við Seyðisfjörð og til hægri á myndinni stendur staðfast elsta háspennumastur landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar