Litla tjörnin fyrir utan ráðhúsið þrifin

Ásdís Ásgeirsdóttir

Litla tjörnin fyrir utan ráðhúsið þrifin

Kaupa Í körfu

Það er um að gera að ganga samtaka til verks enda vinnast verkin best með þeim hætti. Þeir eru enda samtaka félagarnir á myndinni þar sem þeir þrífa litlu tjörnina fyrir utan ráðhúsið í Reykjavík með öflugum háþrýstidælum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar