Ársfundur ASÍ

Ársfundur ASÍ

Kaupa Í körfu

Að mati ASÍ skapast svigrúm fyrir kaupmáttaraukningu á næstu árum en vaxandi verðbólguþrýstingur muni fylgja miklum framkvæmdum og Seðlabankinn því grípa til vaxtahækkana. Skv. grunnspá ASÍ verður verðbólga 3,7% á næsta ári og 5,7% 2005. Nafnvextir verða 5,9% á næsta ári og 9,2% árið 2005. Aukist samneysla um 4% á hvoru ári munu verðbólga og vextir aukast enn meira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar