Ársfundur ASÍ

Ársfundur ASÍ

Kaupa Í körfu

Rætt um breytingar í velferðarmálum og kjarasamninga á ársfundi ASÍ Kynnt var nýtt spálíkan hagdeildar ASÍ um þróunina á næstu tveimur árum sem unnið er út frá mismunandi forsendum. MYNDATEXTI: Halldór Björnsson, fráfarandi varaforseti ASÍ, og Grétar Þorsteinsson forseti hlýða á umræður á ársþingi ASÍ í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar