Rudolf Zajac

Rudolf Zajac

Kaupa Í körfu

Fékk heilbrigðisráðherra Slóvakíu í heimsókn "HANN sýndi þessu mikinn áhuga og hefur auðsjáanlega mikinn áhuga á að taka til hendinni í þessum málum í heimalandi sínu," sagði Alma Eir Svavarsdóttir, starfandi yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar í Efstaleiti í Reykjavík, um heimsókn Rudolf Zajac, heilbrigðisráðherra Slóvakíu, sem er í opinberri heimsókn hér á landi. MYNDATEXTI: Rudolf Zajac ræddi meðal annars við Ölmu Eir Svavarsdóttur þegar hann skoðaði heilsugæslustöðina í Efstaleiti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar