Leiklistarhópur MH

Sverrir Vilhelmsson

Leiklistarhópur MH

Kaupa Í körfu

Hún er algjör meistari þessi kona. Hún er með sterka sýn og hrífur fólk með sér inn í þennan heim," segir Steinunn Knútsdóttir hjá Lab Loka um Firenzu Guidi, listrænan stjórnanda Elan, Wales, sem leikstýrir fjöllistasýningunni Vera, við munum berjast með ástina að vopni, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld og laugardagskvöld kl. 21 MYNDATEXTI: Hreyfing OG orð eru jafnokar. Frá æfingu Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð vegna fjöllistasýningarinnar í Hafnarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar