Klifur

Sverrir Vilhelmsson

Klifur

Kaupa Í körfu

Klifur er heillandi íþróttagrein. Mistök geta skilið á milli feigs og ófeigs, þegar hún er stunduð án viðeigandi varúðarráðstafana í náttúrunni. Í Klifurhúsinu er slík hætta afar takmörkuð, enda aðstæður allar til fyrirmyndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar