Það kostar sitt að búa úti á landi

Gunnlaugur Árnason

Það kostar sitt að búa úti á landi

Kaupa Í körfu

Það getur verið mikill aðstöðumunur að búa úti á landi í stað þess að vera á höfuðborgarsvæðinu og hafa verslun og þjónustu í næsta nágrenni. Hár flutningskostnaður er einn þeirra þátta sem fer mjög fyrir brjósið á landsbyggðarfólki. Sem dæmi má nefna að forráðmönnum Tónlistarskólans brá í brún er þeir opnuðu pakka sem pantaður hafði verið frá Reykjavík og litu á reikninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar