Iðavöllur

Kristján Kristjánsson

Iðavöllur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ dugar ekkert minna en að hafa skóflu í báðum höndum áður en menn skella sér af alvöru í sandkassann! Það virðist í það minnsta skoðun Alexanders sem allvígalegur býr sig undir að taka þátt í sandkassaleik barnanna á Iðavelli. Leikfélagarnir eru hins vegar önnum kafnir og láta ekkert raska ró sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar