Gúmmívinnslan Akureyri

Kristján Kristjánsson

Gúmmívinnslan Akureyri

Kaupa Í körfu

RÍFLEGA 30 tonn af stálbobbingum voru nýlega flutt út til Kanada, Grænlands og Noregs, en það gera alls 218 bobbinga. Gúmmívinnslan á Akureyri er eina fyrirtækið í landinu og eitt af þremur í heiminum sem framleiðir stálbobbinga. MYNDATEXTI: Sigurður Kristjánssson og Steinþór Stefánsson voru að sjóða slitbönd og gjarðir á bobbinga í gær, en bobbingarnir eru fluttir á erlenda markaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar