Dvöl, athvarf fyrir geðfatlaða

Dvöl, athvarf fyrir geðfatlaða

Kaupa Í körfu

Menntaskólanemar starfa í athvarfi fyrir geðfatlaða Sjálfboðavinnan er metin í sálfræðinámi Eitt af meginmarkmiðunum með starfinu í Dvöl er að yfirvinna fordóma í samfélaginu gagnvart geðfötluðum og hefur sumum þeirra nemenda, sem komið hafa til starfa, þótt undarlegt að sjúkdómarnir skuli í raun ekki sjást utan á sjúklingunum. MYNDATEXTI: Í sálfræði 303: Menntaskólanemarnir Margrét Erla Haraldsdóttir og Einar Guðnason segjast fá miklu meira út úr starfinu á Dvöl heldur en að sitja og skrifa einhverja ritgerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar