Dvöl athvarf fyrir geðfatlaða

Dvöl athvarf fyrir geðfatlaða

Kaupa Í körfu

Menntaskólanemar starfa í athvarfi fyrir geðfatlaða Að frumkvæði Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands starfa nokkrir nemendur MK nú með geðfötluðum og hagnast í tvennum skilningi ......... UM þrjátíu nemendur við Menntaskólann í Kópavogi starfa nú sem sjálfboðaliðar í Dvöl, athvarfi fyrir geðfatlaða, í Kópavogi, og er starfið liður í sálfræðiáfanga 303. Fyrirkomulag þetta er að frumkvæði Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands sem lagt hefur áherslu á að fjölga sjálfboðaliðum úr röðum ungs fólks. Því kviknaði sú hugmynd síðastliðið vor að óska eftir samstarfi við MK. MYNDATEXTI: Formaðurinn og framkvæmdastjórinn: Garðar H. Guðjónsson, formaður Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands, og Fanney Karlsdóttir, framkvæmdastjóri deildarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar