Karl H. Hillers - Boltinn á lofti

Karl H. Hillers - Boltinn á lofti

Kaupa Í körfu

Formaður Chelsea-klúbbsins Af hverju Chelsea? "Þetta byrjaði þegar ég var tíu ára og hlustaði á lýsingar á leikjum í ensku deildinni á BBC World Service . Mér fannst þetta alveg óhemjuflott nafn, Chelsea. Svo fannst mér ekki síðra að sjá myndir af búningunum í Mogganum, en ég athugaði ekki að þær voru prentaðar í svart-hvítu, þannig að ég hélt lengi vel að þeir væru svartir fremur en bláir."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar