Þór Þorlákshöfn - Reymond, William og Leon

Brynjar Gauti

Þór Þorlákshöfn - Reymond, William og Leon

Kaupa Í körfu

William Dreher, körfuknattleiksþjálfari og leikmaður nýliða Þórs frá Þorlákshöfn, ætlar sér stóra hluti með liðið í úrvalsdeildi Lið Þórs frá Þorlákshöfn hefur komið verulega á óvart í fyrstu tveimur leikjum vetrarins í úrvalsdeildinni, Intersportdeild karla, í körfuknattleik. Liðið hefur unnið báða leiki sína, en flestir hafa spáð því að vera liðsins í hópi bestu liða landsins yrði skammgóður vermir fyrir íbúa Þorlákshafnar. Enda var liðinu spáð 12. og neðsta sætinu í upphafi leiktíðar. MYNDATEXTI: Bandaríkjamennirnir þrír í liði Þórs frá Þorlákshöfn hafa látið mikið að sér kveða. Lengst til vinstri er framherjinn Raymond Robins, þjálfarinn William Dreher er við hlið hans og hinn hávaxni miðherji Leon Brisport situr á bryggjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar