Verzlunarskóli Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Verzlunarskóli Íslands

Kaupa Í körfu

NEMENDAHÓPUR í Verslunarskóla Íslands (VÍ) afhenti í gær skólastjóra sínum bréf með áskorun um að lækka skólagjöld stelpna í samræmi við þann launamismun sem þær gætu átt von á í framtíðinni. Að sögn Stefaníu Benónísdóttur, einnar hvatakvenna verksins og nemanda við VÍ, vaknaði hugmyndin í tengslum við baráttudag kvenna, 24. október. "Við vorum að spá í þennan launamun kynjanna, sérstaklega hjá menntuðu fólki. Fórum að spá í hversu fáránlegt það væri að menntun okkar væri minna virði en strákanna og ákváðum að benda á það á þennan hátt. Okkur fannst það skemmtileg leið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar