Samtök kvenna af erlendum uppruna stofnuð

Samtök kvenna af erlendum uppruna stofnuð

Kaupa Í körfu

SAMTÖK kvenna af erlendum uppruna voru stofnuð hér á landi í gær. Alls sóttu um 70 manns stofnfund á Hallveigarstöðum í Reykjavík, húsakynnum Kvenréttindafélags Íslands, og þar af um 40 konur af ýmsum þjóðernum. MYNDATEXTI; Stofnfundurinn á Hallveigarstöðum í gær var vel sóttur. Í ræðustól er fundarstjórinn, Kesara Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, og við fremsta borð sitja nokkrar af stjórnarkonum samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar